top of page
Search


Apríl gabb
Apríl finnst mér alltaf frekar skrítin mánuður, svona mislengi að líða. Stundum langur og stundum stuttur. Hvað finnst þér? Kannski fer...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Mar 30, 20234 min read


Febrúar bloggið
Jæja, árið heldur áfram að líða þó það hafi í raun bara byrjað í gær! Hvernig er lífið að ganga hjá þér? Ertu sátt/ur með það sem þú...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Mar 1, 20234 min read


Halló Janúar!
Halló halló, hvert fór Janúar eiginlega? Finnst þér Janúar hafa flogið burt eða er það bara ég? Ég ætlaði að heilsa nýja árinu með...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Feb 1, 20236 min read


Bless bless 2022....og velkomið 2023!
Yndislegi Desember er á enda og nýtt ár er að lifna við, nýr mánuður Janúar, já þetta er svo geggjað allt saman þessi tími á árinu....

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Jan 1, 20234 min read


Furðuvera!
Jæja, þá kveðjum við þennan skrítna, furðulega og já hreinlega alskrítnasta nóvember mánuð sem ég hef líklega upplifað. Og tökum vel á...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Dec 1, 20225 min read


Bleiki-hrekkjavökupartýoktóbermánuðurinn!
Jæja elsku besti bleikihrekkjavökupartýoktóbermánuðurinn minn! TAKK fyrir mig, eins og alltaf hefur þetta verið ansi góður mánuður með...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Nov 1, 20225 min read


Haustlægðin
Þá erum við komin í haustlægðina með öllu tilheyrandi, rok og rigningu. En September hefur verið þvílíkt dásemdar mánuður með sól og...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Oct 1, 20224 min read


Haustblogg
Þetta fer nú að verða pínu vandræðalegt, hver mánuðurinn er að toppa sig í ást, gleði og almennri hamingju. Eins og flestir vita þá...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Sep 1, 20223 min read


Hvað er eiginlega að frétta?
Ég veit eiginlega ekki hvernig ég get byrjað að blogga um þennan magnaða mánuð? Mér finnst ég vera svo mikill forréttindapési og eiga...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Aug 2, 20225 min read


Fjölskyldumánuður og hátíð í bæ!
Þetta var skrítin mánuður, eða hvað fannst þér? Allt vex og dafnar með árunum ekki satt, alveg eins og fræin sem maður sáir. Mánuðurinn...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Jul 1, 20224 min read


SÆTUR SIGUR
JÁ JÁ JÁ uppskeru náð! Þvílíkur mánuður, ég myndi segja mánuður tilfinningana. RISA stórum áfanga náð þegar tölvupóstur barst...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Jun 1, 20225 min read


Apríl pistill
Vertu velkomin að lesa inn í hugarheim minn. Þessir mánaðarlegu pistlar er ein leið mín til að hreinsa hugann frá síðasta mánuði, renna...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
May 1, 20224 min read


Loksins.... Mars pistillinn komin!
Vertu velkomin að lesa hugaheim minn. Þessir mánaðarlegu pistlar er ein leið mín til að hreinsa hugann frá síðasta mánuði, renna yfir...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Apr 3, 20225 min read


Endurnæring Febrúar pistill!
2. Febrúar pistill Jæja, þá er þessi skemmtilegi ástarmánuður á enda. Hann var tileinkaður “sjálfsást” hjá mér, en þér? Þessa peysu fann...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Mar 1, 20228 min read


Desember pistillinn!
Gleðilegt nýtt árið! Ég ætla byrja á því einsog venjulega að fara yfir desember sem varð allt öðruvísi mánuður en ég reiknaði með! Seinna...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Jan 1, 20226 min read


Nóvember pistillinn!
Að sjá það fallega í öllu ALLTAF no matter what! EN MamaMia! Þvílíkur mánuður, þetta er líklega einn af eftirminnilegustu mánuðum sem ég...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Dec 1, 20215 min read


Október - jei!
ÉG ELSKA Október! Þvílíkur mánuður, enda uppáhalds mánuðurinn minn! Fyrsti dagur þessa mánaðar var hvorki meira né minna í sjálfri...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Nov 1, 20213 min read


September pistillinn!
Þetta er nú meiri rússíbaninn og hægt að líkja við alla regnbogansliti! Já einsog svo oft þá er september búin að fjúka í burtu finnst...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Oct 1, 20213 min read


Ágúst pistillinn!
Þá er þessum dásamlega fallega mánuði að ljúka og haustið að stíga inn hægt og rólega. Mánuðurinn hófst eins og venjulega á...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Sep 1, 20213 min read


Júlí pistillinn!
Jæja, hvað gera bændur nú? Er það ekki alltaf sagt þegar hlutirnir eru ekki alveg eins og þú vilt að þeir séu eða hvað? Já þá er ég nú að...

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Aug 1, 20214 min read
bottom of page


