
Þjónusta
Sérsniðin þjónusta að hverju og einu fyrirtæki eftir þörfum og fjölda þáttakenda. Hér eru hugmyndir af þjónustu sem er í boði.
-
Fræðsluerindi, vinnustofur og námskeið.
-
Fyrirtækjamenning - hver er ykkar?
-
Sjálfsefling og sjálfsþekking.
-
Öflugur leiðtogi.
-
Skilvirkni í samskiptum.
-
Endurgjöf og uppbyggjandi samskipti.
-
Stjórnendastuðingur.
-
Einstaklingsmarkþjálfun.
-
Hópmarkþjálfun.
-
Liðsheildin og teymið.
-
ofl.

Hvað vantar þínu fyrirtæki eða starfsmönnum?
Vilt þú styrkja þig sem markþjálfa og skerpa á hæfnisþáttunum.
Annað
Vertu í sambandi við mig og við skoðum saman hvað það er sem þú ert að leita af.
Langar þig að hámarka árangur í lífi og starfi?
Langar þig að gefa einhverjum sem þér þykir vænt um góða gjöf?
Hvað segja kúnnarnir
