top of page
Mentor Markþjálfun

Mentor Markþjálfun er fyrir þá fyrir markþjálfa sem eru annaðhvort á leið í vottun, vilja fá upprifjun á grunnhæfnisþáttunum/verkfærinu, fá speglun á sig sem markþjálfa eða hreinlega að koma sér aftur af stað eftir pásu.

Mentor Markþjálfun er krafa frá ICF (International Coaching Federation) sem hluti af undirbúningi fyrir vottun. Til að sækja um vottun þarf að hafa lokið 10 mentor markþjálfa tímum hjá vottuðum markþjálfa með sömu vottunn (þrjár vottanir, ACC, PCC og MCC)  eða hærri.

Þegar markþjálfi sækir sér mentor markþjálfun hjá mér, þarf hann að ákveða sjálfur hvað hentar honum best að nýta tímann í.  Hér koma hugmyndir af því sem ég hef verið að vinna með markþjálfum:

 

  • Hlusta á upptökur af markþjálfasamtölum markþjálfans, senda þarf inn upptökur til ICF sem er ein önnur krafan til að fá vottun. Í slíkum tíma rýnum við saman í  hvað virkaði vel og hvað mætti betur fara með grunnhæfnisþættina til stuðnings.

  • Markþjálfasamtal,  þar ræður ÞÚ viðfangsefninu sem snýr samt að því að verða sterkari markþjálfi, hvað vantar ÞIG til þess?

  • Markþjálfasamtal, sem snýr að grunnhæfnisþáttunum, hægt að taka hvern fyrir sig í einu samtali.

  • Eða hvað sem styrkir eða styður við þinn vöxt sem markþjálfi eins og markþjálfastuðningur.

Mentor Markþjálfun

Hvaða segja viðskiptavinir

92F17F91-8F03-4D84-A1C1-C7396EB7D0A7_4_5005_c.jpeg
Mentor Markþjálfun.jpg
watercolor pink Thank you card.jpg
Endurgjafir
Ragnhildur Endurgjöf.jpg
2 Mentor Markþjálfun Endurgjöf.jpg
Mentor Markþjálfun Endurgjöf.jpg
bottom of page