top of page
Markþjálfun: About

HVAÐ ER LEIÐTOGAÞJÁLFUN?

Leiðtogaþjálfun er fyrir stjórnendur sem vilja efla sjálfan sig og teymið sitt. Þessi þjálfun veitir þér verkfæri til að virkja þig, teymið þitt og ná fram þeim hæfileikum sem þýðir að hægt sé að fullnýta mannauðinn.

Hvernig stjórnandi/leiðtogi vilt þú vera?

Leiðtogaþjálfun er fyrir alla þá sem vilja verða sterkari leiðtogar. Þetta er ekki stjórnendaráðgjöf. Leiðtoginn þarf að hafa vilja til að stækka, fara í sjálfskoðun, hafa áhuga á að efla teymið sitt og vera tilbúin að skora á sig og sína.

Þjálfunin er einstaklingsmiðuð og fer þannig fram að leiðtoginn speglar sig í þjálfaranum.

Þjálfunin getur snúist um að:

  • Kafa djúpt í lífsgildin.

  • Skoða hvernig styrkleikar og viðhorf leiðtogans styðja hann í vegferðinni.

  • Persónuleikakönnun.

  • Að þátttakandi finni sjálfsöryggið í því hvernig leiðtogi hann vill vera.  

Therapy Session
Verðlisti Leiðtogaþjálfun.jpg
bottom of page