top of page
bali-2170900_1920.jpg

Langar þig til að fara skefinu lengra með sjálfsræktina þína?

ÉG námskeiðin mín hafa þróast nú í mörg ár eða allt frá árinu 2015 þegar fyrsta námskeiðið hófst sem hét "ÉG er NÓG"!

Hið árlega "ÉG 2022" verður á sínum stað í byrjun janúar og svo býðst þér að taka þá vinnu skrefinu lengra og halda áfram með þá sjálfsvinnu á Balí þar sem þú ert umvafin í eitt mesta þakklæti sem finnst á þessari plánetu.

Ef þú vilt vera á lista yfir áhugasama um þessa ferð og vera með þeim fyrstu til að fá frekari upplýsingar, þá sendur þú mér tölvupóst á asta@hverereg.is og þú kemst á þann lista. Þeir sem fara á lista verða líka í forgangi að bóka sig því það verður takmarkaður fjöldi sem kemst.

Þetta verður 10 daga ferð í febrúar eða mars 2022 og maður verður að reikna með 2+ daga í ferðalög.

 

Þú kaupir flugmiðann en ég sé um allt annað.

Nú getur þú byrjað að safna þér fyrir alvöru dekur!

p.s það verða líklega þrjár ferðir í boði, ein fyrir konur, ein fyrir karla og ein blönduð.

portrait-4314165_1920.jpg

Þetta er morgunmaturinn á Balí

bali-2097457_1920.jpg

Þetta er ÞÚ!

spiritual-1920251_1920.jpg
bottom of page