top of page
1 ÉG 2023.jpg

Hvernig ætlar þú að tendra ljós þitt fyrir 2023?

 

  • Væri gott að fara í stefnumótun með ÞÉR?

  • Langar þig til að gera ÞÉR eitthvað gott?

  • Hvað ætlar ÞÚ að gefa ÞÉR í jólagjöf í ár?

  • Hvernig hljómar "sjálfsefling"?

 

Mín sýn er sú að með því að gefa sjálfum sér tíma til að líta inn á við þá aukast líkurnar á því að það kvikni ljós að einhverju sem leiðir þig áfram inn í nýtt ár. Þetta er eins og að fara í stefnumótun með sjálfum sér sem er alveg jafn mikilvægt og allt annað.

- Er sjálfsrækt eitthvað handa þér?
- Er kveikt á ljósinu þínu og langar þig til að fá smá meiri birtu?
- Viltu gera eitthvað gott fyrir ÞIG?
- Mögulega opna á nýja sýn og byrja árið af krafti, eins og þú vilt hafa það?

 

Hvernig væri að kveðja en eitt örlagaríkt ár, árið 2022 og skoða hvað hægt er að taka frá því og setja í árið 2023. Er eitthvað sem má sleppa? Og hvað nýtt gæti komið í staðinn?

HVENÆR:
Laugardaginn 7. Janúar, kl. 10 - 14

Einnig eru einkanámskeið í boði fyrir vinnustaði/stofnanir og hægt er að fá námskeið útá landsbyggðina.

Lágmarks - og hámarksþáttaka er á öll námskeið (minnst 5 og mest 15).

HVAR:

Heilsuklasinn, Bíldshöfða 9

VERÐ:

Kr. 24.000,-

INNIFALIÐ:
1) Ef þú varst með á undirbúningi 20. Nóvember "ÞÚ með ÞÉR" og greiddir fyrir það mun það dragast frá.
2) Námskeiðsdagur:
- Fjögurra tíma vinnustofa í fallegu rými til innri opnunnar og sköpunnar.
- Vinnubók.
- Verkefnavinna að eigin ósk (klippimynd, styrkleikar og lífsgildavinna svo eitthvað sé nefnt, allskonar "hjálpartæki" verða til staðar til að opna á þessa sköpun)
- Yoga nidra stund, sem er leidd djúphugleiðsla.
- Bandvefslosun.

- Gong heilun með Önnu Claessen, sjá um Gongið hér.
- Létt hressing, Kombucha Iceland ofl.
3) Einkatími í markþjálfun sem eftirfylgni á nýju ári (notist fyrir lok 2023).
4) Markþjálfatilboð til stuðnings markmiða þinna út árið.

5) Aðgangur í lokaðan hóp á Facebook (ÉG), þar færðu innblástur allt árið og fréttir af hvaða námskeið eru í boði ofl.
6) Aldrei að vita nema eitthvað fleira óvænt komi í ljós síðar.

SKRÁNING:
Hér er skráningarlinkur.

KONTAKT UPPLÝSINGAR:
Netfang: asta@hverereg.is
Sími: 866 8450

What you think, you become.
What you feel, you attract.
What you imagine, you create.
(Buddah)

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar.
(Guðni)

C8A438C6-B5FF-44DD-8CE0-D8928F162679.jpeg
bottom of page