top of page
Search
  • Writer's pictureÁsta Guðrún Guðbrandsdóttir

Kæru viðskiptavinir, ég óska ykkur öllum heilla og hátíðarkveðju þessi skrítnu jól, ekki bara hjá mér en hjá svo mörgum á Íslandi og út um allan heim.Ég á mér eina ósk, að friður ríki á jörðu, hver er þín ósk?


Þú mannst eftir árlega sjálfsræktarnámskeiðinu ÉG 2024 þann 13 Janúar, allur ágóði mun renna til hjálparsamtakan Solaris. Lesa meira um námskeiðið hér.


Hlakka til nýrra tíma á nýju ári, farðu vel með þig og kíktu inn á við, þá ertu svo miklu betri út á við.

17 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page